
Losnað við uppsafnaða spennu
Aukið orku og innri styrk
Byggt upp sjálfstraust, sköpunarkraft og hjartahlýju
Opnað fyrir öflugra flæði og ró í hug og líkama
Fundið þína eigin visku og næringu innan frá

Þetta ferðalag gæti hjálpað þér að skilja hvers vegna þú ert að upplifa þreytu, hvers vegna þú lokar á tilfinningar eða ert of opin/n, tekur of mikla ábyrgð, ert að upplifa endalaus umbrot – ferðalagið gæti hjálpað þér að umbreyta því á þæginlegan og öruggan hátt.
Rótarstöðin – öryggi og jarðtenging
Hvatastöðin – flæði, gleði og sköpun
Magastöð (Solar Plexus) – sjálfstraust og persónulegur styrkur
Hjartastöð – kærleikur, mýkt og samkennd
Hálsstöð – sannleikur og tjáning
Ennisstöð (Þriðja augað) – innsæi og kyrrð
Krúnustöð – tenging við æðri tilgang og ljósið
Hugleiðsla sem sameinar allar stöðvarnar
Hugleiðslurnar eru hannaðar til að mýkja taugakerfið, hreinsa tilfinningar og búa til innri frið – og þú getur notað þær aftur og aftur.
✔ vilt tengjast innra jafnvægi
✔ vilt róa hugann og losa spennu
✔ vilt kveikja á eldmóði og skapandi flæði
✔ vilt læra að vinna með orkuna þína í daglegu lífi
✔ vilt finna betri tenginu við kjarnan
✔ vilt framtíð sem byggir á ró, styrk og skýrleika
Nei alls ekki, en góð ástundun skilar mestum árangri
Þetta ferðalag gæti gefið þér gott veganesti til að tengja þig betur inn á við og finna hvert þú ert að stefna. Athugaðu árangur fer algjörlega eftir ástundun legg áherslu á að minnsta kosti 3x í viku! Þetta er ekki ferðalag sem kemur í stað sálfræðitíma eða annara sálfræðilegra meðferðar. Sjá skilmála og skilyrði hér neðst á síðunni.
Nei það þarf að greiða í eingreiðslu og greiða innan 24 tíma eftir að pöntun er gerð. Skoðaðu vel skilmála og silyrði hér fyrir neðan.
Nei, þú hefur einn mánuð til að byrja ferðalagið og frá og með þeim degi sem þú byrjar færð þú aðgang að einum fyrirlestri og einni orskustöð á viku til að vinna með, eftir 8 vikur verður aðgangurinn virkur í ár í viðbót.
Þetta er ferðalag á þínum vegum, jóga nidra hugleiðslurnar styðja við þig í gegnum ferðalagið. Viljir þú einhverja frekari aðstoð þá er ég með markþjálfun sem gæti stutt þig en frekar, allar frekari upplýsingar um markþjálfun inni á vefsíðu minni www.yoganidrasteinunnkr.is eða í tölvupósti [email protected]
Nei þetta er áskrift og þarf að hlusta á fyrirlestra og hugleiðslur í gegnum nettenginu. Vinsamlegast kynntu þér vel skilmála og skilyrði hér neðst á síðunni.
Netfang: [email protected]
Vefsíða: www.yoganidrasteinunnkr.is