Gefðu þér djúpa slökun

með Yoga Nidra!

Ertu þreytt/ur að vera alltaf á þönum?

Vantar líkama og huga að ná djúpri hvíld?

Væri kærkomið að ná hvíld á aðeins 30 mínútum?

Tengir þú við þetta?


Þér finnst kannski erfitt að slaka á, hugurinn stoppar aldrei og líkaminn finnur fyrir spennu –

jafnvel þegar þú reynir að hvílast.

Kannski ertu að stefna í kulnun eða upplifir stöðnun sem þú nærð ekki að brjótast út úr.

Með ástundun á Yoga Nidra

  • Upplifir þú meiri kyrrð, betri svefn og dýpri tengingu við eigin styrk og getur betur sýnt þér mildi.

  • Þessi einfalda hugleiðsla getur orðið þitt skjól þegar þú þarft að stilla þig af og finna aftur innri jafnvægi.

Hvað er innifalið?

30 mínútna Yoga Nidra hugleiðsla (MP4 upptaka)

Sæktu þessa hugleiðslu og gefðu líkama og huga kyrrð!


©Yoga Nidra Steinunn Kristín

Allur réttur áskilinn,

Notkun á efni síðunnar er óheimil án samþykkis.

Persónuverndarstefna